tcl quicky

TCL/TCLSH hefur verið í Cisco búnaði í þónokkurn tíma.

Það er hægt að nota TCL í ýmislegt, self-monitoring, senda email, eða bara eins og hugmyndaflugið leyfir.
En það vefst fyrir mörgum að þurfa að fara að búa til tcl script og því sem það fylgir.
En það er líka hægt að nota tcl “on the fly” til að redda sér með einfaldar aðgerðir.

Og ég ætla því að nefna tvö dæmi (eða sama dæmið á tvo vegu).

Scenario: Þú þarft að færa ip tölu og relevant config af ATM0 yfir á ATM0.64 (út af breytingum hjá þínum þjónustuaðila sem bendir réttilega á að þú verður að nota subinterface, hitt virki ekki.)

Vandamál: Þú getur ekki configað ip tölu o.þ.h. á tveimur interface-um, og eina leiðin til að configa ip á subinterfaceinu, er að ífjarlægja ip töluna af aðal interfaceinu fyrst. Og þá missiru samband við routerinn.

Lausn 0: Fara á staðinn og gera þetta locally, eða búa til nýtt config og senda á routerinn í startup-config, endurræsa eða gera copy start run. S.s. eins og menn og konur hafa gert í gegnum tíðina.

Lausn 1:

router# tclsh
router(tcl)# ios_config “int atm0” “no ip address” “no pvc 8/64” “int atm0.64″ ip address 10.20.20.2 255.255.255.252” “pvc 8/64” “encapsulation aal5snap”

Málið næstumþví leyst, nema ef þú ætlar að gera ráð fyrir að breyta rútum o.þ.h.
Eina “vandamálið” við þessa lausn er að í sumum útgáfum þá er eitthvað limit á því hversu löng ein “ios_config” lína getur verið.
Ég man að ég hef lent í slíku limitation. Sem getur skapað vandamál ef að bara helmingurinn af configinu kemst inn.

Lausn 2:
Gera sama og í Lausn1, nema kópera nokkrar “ios_config” línur í skrá, og kópera skránna inn á routerinn.
Gera svo:

router# tclsh flash:/skrain.tcl

Ég hef gert þetta oft og mörgusinnum.
Vandamálið er bara, að maður er ekki alltaf í aðstöðu til að afrita skrár inn á routerana.

Lausn 3:

router# tclsh
router(tcl)# proc skynet {} {
+> ios_config “int atm0” “no ip address” “no description
+> ios_config “int atm0” “pvc 8/64” “encapsulation aal5snap”
+> ios_config “int atm0” “ip address 10.20.20.2 255.255.255.252” “ADSL vid Simann”
+> ios_config “ip route 0.0.0.0 0.0.0.0 10.20.20.1”
+>}
router(tcl)# skynet
router(tcl)# exit
router#

Að sama skapi er hægt að gera flóknari hluti með þessu. Einnig eru til fullt af “tilbúnum” tcl scriptum á Cisco Beyond sem hægt er að skoða og/eða ná í til að prufa, leika sér með, fá hugmynd, breyta.

2 thoughts on “tcl quicky”

 1. Nice 🙂 hef sjálfur aldrei gert neitt flóknara en ping test í þessu

  foreach address {
  192.168.1.1
  192.168.1.2

  } { ping $address }

  veistu um eitthverja góða tutorial síðu fyrir þetta ?

Leave a Comment