World IPv6 Launch – 6. Júní 2012

Ári seinna en IPv6 World Day var haldinn hefur verið ákveðið að halda World IPv6 Launch dag, þann 6. júní næstkomandi. Það sem er frábrugðið í ár er að Facebook, Google(Leitarvélin, Gmail, Youtube etc.), Yahoo!, MS Bing og fleiri ætla að virkja IPv6 varanlega á heimasíðunum þeirra. Einnig ætla Internet þjónustuaðilar (ISP) að taka þátt … Read moreWorld IPv6 Launch – 6. Júní 2012